Fréttir af starfsemi Orkusölunnar
21.12.2020
16.10.2020
Kæru viðskiptavinir, frá og með næstu helgi, 17. október, vinnum við að umfangsmiklum kerfisbreytingum sem geta haft áhrif á þjónustuvefinn okkar.
28.5.2020
18.5.2020
Vegna aðstæðna undanfarnar vikur höfum við ástæðu til að halda að rafmagnsnotkun hafi minnkað verulega hjá sumum okkar viðskiptavinum. Við erum með nokkra punkta sem vert er að lesa og sjá hvort þið getið nýtt ykkur okkar tilmæli.
27.3.2020
Hátíðin Aldrei fór ég suður fer fram 10-11. apríl á Ísafirði. Hátíðin er hins vegar haldin með breyttu sniði í ár þar sem Covid-19 herjar á landið og hefur hátíðin beðið fólk að mæta ekki á staðinn.
23.3.2020
Í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og Tréborg höfum við hannað og látið útbúa grip, Græna ljósið, til að fyrirtæki geti sýnt fram á að þeirra starfsemi noti eingöngu grænt vottað rafmagn.
17.3.2020
13.3.2020
Í ljósi fjölgunar smita af völdum Covid-19 veirunnar og aðgerða yfirvalda vegna þeirra eru viðskiptavinir og gestir góðfúslega hvattir til að nota aðrar samskiptaleiðir en heimsóknir á þjónustuskrifstofur Orkusölunnar þegar því er við komið.
6.3.2020
Norðurljósahlaup Orkusölunnar var haldið 8 febrúar síðastliðinn sem hluti af Vetrarhátið Reykjavíkurborgar.
15.1.2020
Orkusalan er fyrsta og eina orkufyrirtækið hér á landi sem kolefnisjafnar eigin raforkuvinnslu. Kolefnisspor raforkunnar með tilliti til bindingar er því ekkert. Fyrirtækið kolefnisjafnar einnig allan rekstur sem hlýst af starfseminni.