Orkusalan styður við stúdenta í SFHR
Við erum stolt af því að vera bakhjarl Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík, leggja okkar af mörkum til háskólasamfélagsins og styðja við stúdenta í þeirra mikilvæga námi og félagslífi.
SFHR gegnir mikilvægu starfi í lífi stúdenta og heldur utan um félagslíf þeirra og styrkir enn frekar öflugt háskólasamfélag.
Við sendum stuðkveðjur á alla háskólanemenda fyrir komandi skólaár. Myndin hér til hliðar er af stjórn SFHR og fulltrúa Orkusölunnar.