Innskráning á Mínar síður

Þann 1. september 2024 lokar Ísland.is fyrir innskráningu með Íslykli og rafrænum skilríkjum á korti.

Viðskiptavinir Orkusölunnar geta veitt einstaklingum umboð fyrir sína hönd til þess að skrá sig inn á Mínar síður.

Þetta er gagnlegt fyrir fyrirtæki og félög sem eru með gjaldkera, bókhaldsþjónustu eða aðra aðila sem þurfa aðgang að Mínum síðum fyrir hönd félagsins.

Einnig geta einstaklingar veitt öðrum einstaklingum umboð.

Íslykill

Innskráning með umboði

Innskráning með lykilorði