Af hverju Orkusalan?

Orkusalan er eina orkufyrirtækið á markaði sem hefur kolefnisjafnað allan sinn rekstur og er því eina kolefnishlutlausa sölufyrirtæki raforku á Íslandi.

Rafmagnið okkar er eingöngu framleitt með vatnsafli og er því allt rafmagn frá Orkusölunni framleitt með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum.

Það er einfalt að skipta

Það er einfaldara en þig grunar að skipta yfir til Orku­söl­unnar. Þú skráir þig bara og við sjáum um rest.

Breytingarnar fara fram án þess að valda nokkurri röskun á rafmagninu til þín, þú verður því ekki rafmagnslaus þegar skiptin eiga sér stað.

Ekki gleyma að velja þér raforkusala þegar þú flytur. Við gefum þér flutningskassana

Má bjóða þér kassa?

Nú þurfa allir nýir kaupendur að velja sér raforkusala!

Við vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að flutningum en við sjáum til þess að kassarnir gleymist ekki og gefum öllum sem skrá sig í viðskipti tíu fría flutningskassa á meðan birgðir endast.

Ekki gleyma stuðinu í flutningunum - og til hamingju með nýja húsnæðið!

Verðskrá

Verð fyrir sölu á raforku miðað við 1. mars 2023.

Almenn notkun
9,16
KR/KWST
Rafhitun
8,2
KR/KWST

Orkuverð án vsk. 7,39 kr/kWst
Greitt með greiðslukorti 0 kr.
Heimsendur greiðsluseðill 320 kr.
Aðrir greiðslumátar 99 kr.