Allt klárt fyrir morgundaginn

Við vitum að framtíðin verður rafmögnuð. Snjalltækjunum fjölgar stöðugt og ólíklegustu heimilistæki eru orðin að sannkölluðum tækniundrum. Sífellt fleiri bílar ganga fyrir rafmagni og heimilið þarf stöðuga orku. Þess vegna viljum við hjálpa þér að nýta rafmagnið á snjallari og þægilegri hátt

Skiptu yfir til okkar strax í dag.

Verðskrá

Verð fyrir sölu á raforku miðað við 1. mars 2022.

Almenn notkun

8,58

KR/KWST

Rafhitun

7,68

KR/KWST

Orkuverð án vsk. 6,92 kr/kWst
Heimsendur greiðsluseðill 291 kr.

Snjallt
- á einum stað

Við leggjum áherslu á hagkvæma nýtingu raforku og leggjum metnað í að knýja nútímaheimilið á öruggan og umhverfisvænan hátt. Með grænni orku og skynsamlegri nýtingu viljum við auðvelda viðskiptavinum okkar að snjallvæða heimilið og virkja nýjustu tækni til að auðvelda daglegt líf.

Skráðu þig — og verum í sambandi.

Settu þig
í samband

Það er einfaldara en þig grunar að skipta yfir til Orku­söl­unnar. Þú skráir þig bara og við sjáum um rest. Á þjón­ustu­vefnum getur þú alltaf nálgast reikn­inga og fengið upplýs­ingar um notkun. Þú getur líka hringt og fengið allar upplýsingar í síma 422 1000.

Skráðu þig — og verum í sambandi.
Komdu í viðskipti