Stuðreyndir

Stuðreyndir Orkusölunnar er fræðsluátak fyrir neytendur á raforkumarkaði. Í öllum rannsóknum sem gerðar eru hér á landi í tengslum við raforkumarkaðinn sýna niðurstöður að hinn almenni neytandi hefur litla þekkingu á raforkumarkaðnum.