Komdu í viðskipti!
Hvaða orkuleið hentar þinni rafmagnsnotkun? Sum eru sparsöm á meðan önnur eru umvafin orku.
Komdu í viðskipti og veldu þér orkuleið.
Heimastuð!
Þú borgar minna fyrir heimahleðsluna með því að leigja stöð hjá Orkusölunni. Hvort sem þig vantar hleðslustöð fyrir einbýli, fjölbýli eða sumarbústaðinn, þá erum við með stöð sem hentar þér.
Þú velur stöðina og við aðstoðum þig með rest. Svo einfalt er það.
Rafmagn fyrir heimilið
Þú getur skipt um raforkusala hvenær sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig í viðskipti og við sjáum um rest.
Rafmagn fyrir fyrirtækið
Ráðgjafar okkar á fyrirtækjasviði búa yfir þekkingu og reynslu þegar kemur að hagnýtingu raforku fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.
Stuðreynd #5
Ertu að flytja?
Stuðprófíll
Pálmi Sigurðsson, stöðvarstjóri Lagarfossvirkjunar og verkefnastjóri virkjana á Austurlandi.
Stuðreynd #14
Eins eða þriggja fasa rafmagn?
Stuðprófíll
Erling Ormar Vignisson, sviðsstjóri stafrænna lausna
Rafmagnslaust?
Nú þarf að velja raforkusala þegar flutt er. Sé þetta ekki gert innan 30 daga frá flutningum geta dreifiveitur lokað fyrir rafmagnið hjá þér. Því er mjög mikilvægt að velja sér raforkusala og flytja rafmagnið yfir til okkar. Það tekur aðeins 1 mínútu að koma í viðskipti.
Ekki verða rafmagnslaus, kláraðu dæmið hér.
Ertu að flytja?
Við sjáum til þess að kassarnir gleymist ekki og gefum öllum sem skrá sig í viðskipti tíu fría flutningskassa á meðan birgðir endast. Ekki gleyma stuðinu - og til hamingju með nýja húsnæðið!