Við gefum grænt ljós

ShapeFáðu grænt ljós

Allt klárt fyrir morgundaginn

Við vitum að framtíðin verður rafmögnuð. Snjalltækjunum fjölgar stöðugt og ólíklegustu heimilistæki eru orðin að sannkölluðum tækniundrum. Sífellt fleiri bílar ganga fyrir rafmagni og heimilið þarf stöðuga orku. Þess vegna viljum við hjálpa þér að nýta rafmagnið á snjallari og þægilegri hátt

Skiptu yfir til okkar strax í dag.

Snjallt
- á einum stað

Við leggjum áherslu á hagkvæma nýtingu raforku og leggjum metnað í að knýja nútímaheimilið á öruggan og umhverfisvænan hátt. Með grænni orku og skynsamlegri nýtingu viljum við auðvelda viðskiptavinum okkar að snjallvæða heimilið og virkja nýjustu tækni til að auðvelda daglegt líf.

Skráðu þig — og verum í sambandi.

Norðurljósahlaup
Orkusölunnar

Skelltu þér í 5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Allir þátttakendur fá upplýstan varning sem lýsir í gegnum allan viðburðinn. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda.

Nánar um viðburðinn.
Komdu í viðskipti