Við gefum Grænt ljós

Orkusalan hefur gert samkomulag við Landsvirkjun sem gerir Orkusölunni kleift að votta með upprunaábyrgðum að öll raforka sem seld er til viðskiptavina hennar sé 100% endurnýjanleg.

Lesa meira

Orkusalan er í hópi framúrskarandi fyrirtækja - Ekki leiðinlegt það ;)


Skemmtilegu verkefnin - sem urðu að veruleika

vetrarhatid2013-1.jpg

Vetrarhátíð 2013

Líkt og árið 2012 var Orkusalan styrktaraðili Vetrarhátíðar 2013 og aftur var staðið fyrir opinni hugmyndasamkeppni um opnunaratriði í samstarfi við Höfuðborgarstofu og Hönnunarmiðstöð Íslands.

Sólskýli

Sólskýli — Notendur strætó vel upplýstir

Það er góður straumur milli okkar og almennings, nú síðast í formi dagsljósapera í völdum strætóskýlum, okkar leið til að létta lund og bæta geð.

Aldrei fór ég úr stuði -1

Aldrei fór ég úr stuði

Orkusalan var í sjóðbullandi stuði á rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, á Ísafirði um páskana 2012.

Fleiri skemmtileg verk


Komdu í viðskipti

Það er einfalt að koma í viðskipti. Þú fyllir einfaldlega út umsóknina hér að neðan og við göngum frá málinu fyrir þig.
Þú verður kominn í meira stuð áður en þú veist af.

Skráning