Friðrik deilir góðum ráðum með rafbílaeigendum

Friðrik V. Árnason, sérfræðingur Orkusölunnar í hleðslulausnum, ræddi á dögunum við Morgunblaðið um stöðu hleðslumála á Íslandi og deildi góðum ráðum.

Orkusalan mun bjóða sumar tilboð á leigu á hleðslustöðvum ásamt 50% afslætti á hleðslu á hraðhleðslustöðvum á tímabilinu 01.05-31.07.2025.