Viðskiptaskilmálar

Stuðsvellið

Ég mæti til leiks í skautastuði og lofa að skemmta mér á Stuðsvellinu. Almennir skilmálar Orkusölunnar, sem þú sérð hér að neðan gilda einnig fyrir Stuðsvellið. En það er allra mikilvægast að hafa gaman! Þegar þú kaupir miða á Stuðsvellið samþykkir þú að Orkusalan og Nova megi hafa samband við þig í síma eða tölvupósti með alls konar díla, nýjustu fréttir og dúndur tilboð.

Almennir viðskiptaskilmálar Orkusölunnar, síðast uppfærðir 1. febrúar 2022.

Skilmálar um hleðsluáskrift Orkusölunnar, síðast uppfærðir 1. febrúar 2023.