Styrktarbeiðni

Orkusalan tekur virkan þátt í hinum ýmsu samfélagsmálum og hefur Orkusalan verið stoltur styrktaraðili margra verkefna og viðburða um land allt.

Ef þú óskar eftir stuðningi eða styrk frá Orkusölunni þá þarftu að fylla út formið hér að neðan

Við svörum öllum umsóknum sem okkur berast. Við gefum okkur tíma til að fara yfir hverja umsókn og því má gera ráð fyrir að afgreiðsla umsókna taki allt að tveimur vikum.

Framtíðin er rafmögnuð

Engin skrá