Styrktarbeiðni

Orkusalan tekur virkan þátt í hinum ýmsu samfélagsmálum og hefur verið stoltur styrktaraðili margra verkefna og viðburða um land allt.

Ef þú óskar eftir stuðningi eða styrk frá Orkusölunni þá þarftu að fylla út formið hér að neðan. Úthlutun fer fram einu sinni á ári.