Stuðreynd 5
Við sjáum til þess að kassarnir gleymist ekki og gefum öllum sem skrá sig í viðskipti tíu fría flutningskassa á meðan birgðir endast.
Yfir 3.000 flutningskassar hafa aðstoðað nýja eigendur við flutninga og munu kassarnir okkar vonandi hjálpa fleirum að flytja í framtíðinni.
Kassinn hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Orkusölunnar en vinsælustu póstarnir eru "Veist þú hvar er kassinn er á þessari mynd?,,
Ef þú ert að flytja þarftu að muna eftir því að flytja rafmagnið með þér, Orkusalan hjálpar þér svo í flutningunum og gefur þér tíu fría flutningskassa þegar þú skráir þig í viðskipti.