Framtíðin er
rafmögnuð

Orkusalan býr yfir þekkingu og reynslu til að knýja fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við höfum skynsamlega nýtingu og græna orku að leiðarljósi og leggjum metnað í að snjallvæða orkunotkun fyrirtækja.

Settu þig í samband við okkur
og við knýjum þitt fyrirtæki áfram, til framtíðar.

Verðskrá

Verð fyrir sölu á raforku miðað við 1. mars 2022.

Almenn notkun

8,58

KR/KWST

Rafhitun

7,68

KR/KWST

Orkuverð án vsk. 6,92 kr/kWst
Heimsendur greiðsluseðill 291 kr.

Stýrðu orkunni

Orkuríkir ráðgjafar okkar aðstoða fyrir­tæki og stofn­anir við kaup á raforku. Veita upplýs­ingar um verð, notkun, nýtingu og aðra þætti sem stuðla að hagkvæmri raforku­stjórnun. Raforku­kaup geta vegið þungt í rekstri fyrir­tækja og því skiptir máli að notkunin sé mark­viss.

Pantaðu ráðgjöf

Kveiktu á
Græna ljósinu

Grænt ljós felur í sér tæki­færi til aðgrein­ingar á markaði þar sem græn vottun gegnir lykil­hlut­verki. Þú sækir Grænt ljós með því að skrá þig inn á þjón­ustu­síður okkar.

Fáðu Grænt ljós

Ef þú ert í viðskiptum sækir
þú einfaldlega Grænt ljós á þjónustuvef okkar.

Verum í sambandi

Það er einfalt að skipta yfir til Orku­söl­unnar. Þú þarft einungis að skrá þig í viðskipti og við sjáum um rest. Á þjón­ustu­vefnum getur þú alltaf nálgast reikn­inga og fengið upplýs­ingar um notkun. Þú getur líka hringt og fengið allar upplýsingar í síma 422 1000.

Pantaðu ráðgjöf
Komdu í viðskipti