Stuðreynd 10

Grímsárvirkjun er ein af sex vatnsaflsvirkjunum Orkusölunnar.

Með lögum frá Alþingi árið 1952 var Rafmagns­veitum ríkisins heim­ilað að virkja Grímsá á Völlum eða Fjarðará í Seyð­is­firði með allt að 2000 hest­afla orku­veri.Frá því átti að leggja aðal­orku­veitu til Seyð­is­fjarð­ar­kaup­staðar, Neskaup­staðar og Eski­fjarðar.

Eftir nokkrar rann­sóknir var á vormán­uðum 1954 ákveðin 2,8 MW virkjun í Grímsá við Gríms­ár­foss sem var um 18 m hár.

Vilt þú fá glimrandi rafmagn úr Grímsárvirkjun?

Orkan sem framleidd er í Grímsárvirkjun samsvarar rafmagnsnotkun 5.200 meðalstórra heimila á ári.

Orkusalan er raforkusali og þú getur komið í viðskipti til okkar hvenær sem er. Það tekur aðeins eina mínútu að skipta!

Skráðu þig á orkusalan.is