Orkusalan og e1 hefja samstarf
Orkusalan og e1 hefja nú samstarf og verða hleðslustöðvar Orkusölunnar nú aðgengilegar í gegnum smáforrit e1.
Orkusalan vill með þessu styðja við íslensk sprotafyrirtæki og auðvelda rafbílaeigendum aðgang að öllum stöðvum á einum stað.
Við hvetjum öll til að sækja e1-appið fyrir snjallsíma og byrja að hlaða!