Við gefum þér kassa þegar þú flytur!
Að mörgu er að hyggja þegar flutningar eru framundan og er eitt af því rafmagnið. Ef þú ert að flytja er nauðsynlegt að velja þér raforkusala. Þegar þú skráir þig í viðskipti hjá okkur þá færðu flutningskassa sem auðvelda þér flutningana.
Yfir 6.000 flutningskassar frá Orkusölunni hafa hjálpað heimilum landsins að flytja nú þegar. Ekki gleyma stuðinu og mundu að flytja rafmagnið með þér þegar þú flytur.