Orkusalan er í stuði með SFHR
Við erum stolt af því að styrkja stúdenta við Háskólann í Reykjavík.
Orkusalan hefur styrkt stúdenta um allt land í meira en áratug og er þessi undirskrift vegur í þeirri vegferð.
Við sendum stuðkveðjur á alla háskólanemendur fyrir komandi skólaár.
Myndin hér að neðan er af stjórn SFHR og fulltrúa Orkusölunnar, frá vinstri: Atli Ingimundarson, Sandra Björgvinsdóttir, Sigmundína Þorgrímsdóttir f.h. Orkusölunnar, Birgitta Ásgrímsdóttir og Jakob Daníelsson