Grænt ljós - Morgunroði

Morgunroði er dúnþvottafyrirtæki sem þvær og meðhöndlar æðadún. Morgunroði var sett á stofninn árið 2011. Æðadúnninn er þveginn, settur í þurrk og síðan settur í fjaðratínsluvél. Í lokin er allt rusl handtýnt úr dúninum. Dóróthea er stofnandi og eigandi Morgunroða.

„ Það er bara mikils virði, finnst mér. Mér finnst það bara númer eitt, tvö og þrjú að fá svoleiðis orku. Hreina orku.“

Viðurkenningin Græna ljósið frá Orkusölunni felur í sér staðfestingu á því að allt rafmagn sem fyrirtækið notar sé 100% endurnýjanleg raforka, með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli.

„ Þú ert með náttúrulega afurð í höndunum. Þá er líka mikilvægt að hafa hreina orku.“