
Orkusalan er í stuði með SHÍ
Við erum stolt af því að styrkja stúdenta við Háskóla Íslands
Orkusalan hefur staðið við bakið á SHÍ í 16 ár og erum við gífurlega stolt af okkar samstarfi.
Við sendum stuðkveðjur á alla háskólanemendur fyrir komandi skólaár.
Myndin hér að neðan er af undirskrift samnings fyrir skólaárið 2023-2024. Guðmundur Ásgeir Guðmundson, framkvæmdastjóri stúdentaráðs og Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir, sérfræðingur í markaðsmálum Orkusölunnar.