
Grænt ljós Orkusölunnar - Klakavinnslan
Klakavinnslan var stofnuð árið 2018, framleiðir og býr til íslenskan klaka. Ísjakarnir eru handskornir og notast er við Hoshizaki vélar frá Japan til að framleiða Ísmola og Ísmulning.
,,Hjá okkur þá skiptir okkur mjög miklu máli að vera með 100% endurnýjanlega raforku. Rafmagn er náttúrulega eitt af okkar helstu aðföngum. Án rafmagnsins yrði náttúrulega klakinn ekki til. Þegar við fórum af stað með þetta þá vildum við náttúrulega vera eins grænir og við mögulega getum. Þá höfðum við samband við Orkusöluna til þess að fá að koma í Græna ljósið og fá þessa tilteknu vottun á raforku."segir Fannar Alexander, eigandi Klakavinnslunar.
Klakavinnslan er með Grænt ljós frá Orkusölunni, sem vottar að öll raforka sem fyrirtækið notar er 100% endurnýjanleg.