
Grænt ljós Orkusölunnar - Nói Siríus
Nói Siríus er sælgætisgerð sem hefur verið með Íslendingum frá árinum 1920. Nói Siríus framleiðir gæða sælgæti úr gæðavöru. Miðað við tækniþróanir síðustu ár er rafmagnið orðið lykilþáttur í framleiðslu þeirra.
"Fyrir okkur er Græna ljósið frá Orkusölunni gífurlega mikilvægt. Fyrir okkur að geta státað okkur af því að vera með hreina og græna orku í okkar framleiðslu að það hreinlega gerir gæfumuninn,, segir Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa Siríus
Nói Siríus er með Grænt ljós frá Orkusölunni, sem vottar að öll raforka sem fyrirtækið notar er 100% endurnýjanleg.