Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður, Rokkhátíð alþýðunnar er árleg tónlistarveisla sem haldin er á Ísafirði um páskana.

Feðgarnir Mugison og Guðmundur eru forsprakkar hátíðarinnar sem er gífurlega vinsæl hjá tónlistarunnendum.

Orkusalan hefur alla sína tíð verið stoltur styrktaraðili Aldrei fór ég suður og hefur nú haldið uppi stuðinu í rúman áratug. Við erum stolt af því að hjálpa til við að halda uppi stuðinu á hátíðinni. Rokkréttarinn - djús alþýðunnar er mættur á Aldrei og má finna á víð og dreif um Ísafjarðarbæ.