Kassarnir í sumarfríi - koma aftur í ágúst
Yfir 5.000 flutningskassar frá Orkusölunni hafa hjálpað heimilum landsins að flytja! Síðustu kassarnir voru að fara út úr húsi hjá okkur og er smá bið eftir næstu sendingu.
Við vonumst til að kassarnir okkar komi ferskir eftir sumarfrí og hjálpi enn fleirum að flytja.
Ekki gleyma stuðinu og mundu að flytja rafmagnið með þér þegar þú flytur.