2.9.2022

Orkusalan er máttarstólpi Borgarleikhússins

Í dag skrifuðu Heiða Halldórsdóttir, markaðsstjóri Orkusölunnar og Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri Borgarleikhússins undir samstarfssamning þess efnis að Orkusalan verði einn af máttarastólpum Borgarleikhússins.

Þetta er annað árið í röð sem Orkusalan er máttarstólpi leikhússins.

,, Við erum stolt af því að styðja við menningu og leiklist Borgarleikhússins en leikhúsið býður upp á einstaka upplifun og metnaðarfullar sýningar sem enginn má láta framhjá sér fara.“ – Heiða Halldórsdóttir.

undirritun Borgarleikhússins

Komdu í viðskipti