Nú á dögunum var opnuð hraðhleðslustöð Orkusölunnar í Úthlíð. Frítt er að hlaða í stöðinni til 15. janúar.
Stöðin er 180kW (tvö CCS2 tengi) og þurfa notendur að auðkenna sig með e1 appinu.
Velkomin í Úthlíð!