Verðskrá SparOrku hækkar

Orkuleiðin SparOrka hækkar um 0,06 kr/kWh frá og með 1. mars 2024 í samræmi við markaðsaðstæður og verðlagsþróun. Verðið er nú 7,30 kr/kWh með vsk (5,89 án vsk).