
Orkusalan og SFHR eru saman í stuði!
Við erum stolt af því að vera í stuði með SFHR á komandi skólaári, leggja okkar af mörkum til háskólasamfélagsins og styðja við stúdenta í þeirra mikilvæga námi og félagslífi.
Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík starfar í þágu nemenda, bæði innan og utan veggja skólans og ber hag nemenda í brjósti sér.
Orkusalan sendir STUÐkveðjur á öll þau sem eru í háskólasamfélaginu. Megi stuðið vera með ykkur!