Kassarnir komnir úr sumarfríi
Ef þú ert að flytja þá verður þú að muna að velja þér raforkusala. Þegar þú skráir þig í viðskipti hjá okkur þá færðu flutningskassa sem auðvelda þér flutningana.
Um 6.000 flutningskassar frá Orkusölunni hafa hjálpað heimilum landsins að flytja nú þegar. Kassarnir fóru í smá sumarfrí en eru komnir aftur, brakandi ferskir og tilbúnir að hjálpa til við flutninga.
Ekki gleyma stuðinu og mundu að flytja rafmagnið með þér þegar þú flytur.