
UFS skýrsla 2022
Orkusalan birti í fyrsta skipti sinn ófjárhagslegar upplýsingar eða UFS skýrsly samkvæmt leiðbeiningum Viðskiptaráðs Íslands. Með þeirri upplýsingagjöf gefur Orkusalan góða mynd af áherslum og núverandi stöðu á sviði umhverfis, stjórnþátta og félagslegra þátta. Orkusalan leggur mikla áherslu á að starfa í sátt við samfélag og umhverfi og telur slíka upplýsingagjöf mikilvægt skref til að auka gagnsæi á einfalda og auðlesanlegan máta.