Vilt þú kaupa upprunaábyrgðir?

Allir viðskiptavinir Orkusölunnar eiga kost á því að kaupa upprunaábyrgðir og verða þær gjaldfærðar í samræmi við notkun mánaðarlega. Verð upprunaábyrgða í dag m. vsk er 0,37kr/kWst og tekur mið af gildandi verðskrá hverju sinni.

Kostnaður raforku með upprunaábyrgðum m.vsk:

Almenn notkun: 9,16 + 0,37 = 9,53 kr/kWst

Rafhitun: 8,2 + 0,37 = 8,57 kr/kWst