Ertu að flytja?
Við gefum þér kassa!
Ekki gleyma stuðinu
Ert þú að fara að flytja og með alla bolta á lofti? Við óskum þér til hamingju með nýju eignina og minnum þig á að flytja rafmagnið með þér á nýja staðinn. Ekki gleyma stuðinu!
10 fríir flutningskassar
Allir sem skrá sig í viðskipti hjá Orkusölunni geta fengið 10 fría flutningskassa. Þannig sleppir þú líka við rafmagnsleysið á nýja staðnum. Ekki flækja flutningana!