Spurt og svarað

Umhverfismál

  • Já, Orkusalan á og rekur sex vatnsaflsvirkjanir sem eru staðsettar víðsvegar um landið. Hér getur þú lesið þér til umallar virkjanir Orkusölunnar.

  • Orkusalan afhenti öllum sveitarafélögum landsins grænar greinar til gróðursetningar. Verkefnið er bæði hugsað til vitundarvakningar og skemmtunar en Orkusalan gróðursetti til jafns á við sveitarfélögin í skógi sínum við Skeiðfossvirkjun. Orkuslan hefur stundað skógrækt síðan fyrirtækið var stofnað og með því bundið kolefni sem hlýst af rekstri fyrirtækisins.

    Hér er hægt að fræðast meira um skógrækt Orkusölunnar.

Viðskipti við Orkusöluna

  • Þú getur afgreitt málið á eigin spýtur á tveimur mínútum með því að skrá þig inn hér:

    https://www.orkusalan.is/velkomin-i-vidskipti

    Þér er einnig velkomið að hringja í þjónustuverið okkar í síma 422-1000 og þá göngum við frá málunum gegnum síma.