Grænt rafmagn!

Vilt þú umhverfinu vel og hugsar um næstu kynslóðir? GrænOrka er þá þín orkuleið.

Þú færð að velja þér rafmagn úr virkjununum okkar og við sjáum um að gróðursetja tré í hverjum mánuði í þínu nafni. 100% endurnýjanleg raforka kostar örlítið meira en upprunaábyrgð fylgir!

24 tré á ári!

Með því að velja GrænOrku hjálpar þú okkur að stækka Skeiðsfossskóg. Við gróðursetjum tvö tré fyrir hvern mánuð sem þú ert í GrænOrku, eitt tré í þínu nafni og við bætum öðru við!

Skeiðsfossskógur er við Skeiðsfossvirkjun Orkusölunnar. Skógurinn bindur um þrefalt magn þeirra losunar gróðurhúsalofttegunda sem fylgir rekstri Orkusölunnar.

Spurt og svarað um GrænOrku

Skráðu þig eða skoðaðu meira