Skilmálar um vafrakökur (cookies)

Þegar þú notar orkusalan.is geta upplýsingar safnast um heimsókn þína. Orkusalan miðlar ekki upplýsingum áfram til þriðja aðila í markaðslegum tilgangi í neinum tilfellum.

Þegar þú samþykkir skilmála Orkusölunnar um notkun á vafrakökum notum við m.a. Google Analytics, en það nýtist okkur til að betrumbæta vefsíðuna í þágu viðskiptavina okkar.

Þá munu safnast upplýsingar um fjölda heimsókna inn á vefsíðuna, á hvaða tímum þær eru, hvað var smellt á, úr hvaða vafra og hvernig tæki var notað. Allar þessar upplýsingar eru nafnlausar og ekki hægt að rekja til einstaklinga.

Þá safnar Facebook analytics cookies einnig upplýsingum um Facebook prófílinn, nýti viðkomandi sér skilaboðaskjóðu Facebook.

Notendur geta alltaf stillt vafrana sína þannig að nokun á vafrakökum sé hætt, en það gæti haft áhrif á hvernig síðan birtist notanda. Á þessari síðu eru upplýsingar um hvernig hægt er að slökkva á cookies í flestum vöfrum: "How to Block Third-Party Cookies in Every Web Browser"

Komdu í viðskipti