Næturdýr?

Eru þín raftæki í fullri notkun á nóttunni þegar verið er að hámhorfa á uppáhalds sjónvarpsseríuna? Og er jafnvel verið að hlaða bílinn líka? Þá er NæturOrka þín orkuleið!

Í NæturOrku færð þú rafmagnsnotkunina á milli kl 00:00 - 06:00 á helmingi lægra verði.

Snjallmælir er skilyrði!

Skilyrði fyrir NæturOrku er að heimilið þitt sé með snjallmæli!

Snjallmælar mæla raforkunotkun þína með reglulegu millibili allan sólarhringinn og senda upplýsingarnar sjálfkrafa til dreifiveitu.

Flestar dreifiveitur eru í óðaönn að setja upp snjallamæla. Mælirinn þarf vera kominn með fulla virkni, það er skila upplýsingum á hverri klukkustund til sinnar dreifiveitu til að þú gætir fengið NæturOrku. Upplýsingar um stöðu á snjallvæðingar í þínu hverfi má finna á heimasíðum flestra dreifiveitna.

Spurt & svarað um NæturOrku

Skráðu þig eða skoðaðu meira