Næturdýr?
Eru þín raftæki í fullri notkun á nóttunni þegar verið er að hámhorfa á uppáhalds sjónvarpsseríuna? Og er jafnvel verið að hlaða bílinn líka? Þá er NæturOrka þín orkuleið!
Í NæturOrku færð þú rafmagnsnotkunina á milli kl 00:00 - 06:00 á helmingi lægra verði.
Snjallmælir er skilyrði!
Skilyrði fyrir NæturOrku er að heimilið þitt sé með snjallmæli!
Snjallmælar mæla raforkunotkun þína með reglulegu millibili allan sólarhringinn og senda upplýsingarnar sjálfkrafa til dreifiveitu.
HS Veitur eru enn sem komið er eina dreifiveitan þar sem NæturOrka er virk. Samkvæmt upplýsingum frá hinum dreifiveitunum eru þær þó allar að vinna að undirbúningi.