Merki Orkusölunnar

Merki Orkusölunnar er samsett úr tveimur aðskildum hlutum úr hring. Saman mynda þeir rafmagnaða heild sem táknar þá hringrás sem á sér stað við framleiðslu rafmagns með fallvatnsvirkjunum.

Þannig er orka vatnsins beisluð og umbreytt í umhverfisvæna raforku fyrir heimili og fyrirtæki.

Hér má finna merki Orkusölunnar í rafrænu formi (png).

Vinsamlegast hafið samband til að fá frekari upplýsingar um merkið.