Fyrirtækjastuð

Fyrirtækjastuð gerir fyrirtækjum kleift að bjóða starfsfólki og viðskiptavinum að hlaða rafbílinn, sem bætir þjónustuna enn frekar.

Þarfirnar eru ólíkar, þú pantar einfaldlega stöð sem hentar þínum rekstri. Stöðvarnar eiga það þó allar sameiginlegt að rafmagnið er framleitt með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum.

Stuð

 • 3490 kr. á mánuði án vsk.
 • 22 kW snjallstöðvar
 • Álagsstýring á hleðslustöðvum
 • Bakendakerfi
 • Rekstur stöðvarinnar, bilanir og möguleg útskipti er á ábyrgð Orkusölunnar.
 • Rafmagnið er framleitt með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum.
 • Ráðgjöf frá sérfræðingum Orkusölunnar
viltu meira stuð?

Ofurstuð

 • Hraðhleðslustöðvar frá 50 upp til 400 kW.
 • Rafmagnið er framleitt með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum.
 • Álagsstýring á hleðslustöðvum
 • Bakendakerfi
 • Rekstur stöðvarinnar, bilanir og möguleg útskipti er á ábyrgð Orkusölunnar.