Í hvað fer þín orka?

Stúdentar fá SparOrku

Orkusalan

Stúdentum býðst að skrá sig í SparOrku hjá Orkusölunni sem er lægsta verð á markaði.

Ef annar er skráður fyrir reikningnum er umsóknin fyllt út fyrir þann einstakling (t.d. maki, sambýlingur, foreldri ef stúdent býr í foreldrahúsum) en stúdentinn sjálfur (ásamt kt.) er þá skráður í athugasemd við umsóknina.