Orkusalan býr yfir þekkingu og reynslu til að knýja fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við höfum skynsamlega nýtingu og græna orku að leiðarljósi og leggjum metnað í að snjallvæða orkunotkun fyrirtækja.
Settu þig í samband við okkur
og við knýjum þitt fyrirtæki áfram, til framtíðar.
Hjá Orkusölunni starfar fjölhæfur hópur af sérfræðingum
Pálmi Sigurðsson
Stöðvarstjóri Lagarfossvirkjunar og verkefnastjóri virkjana á Austurlandi
Þórhallur Ásmundsson
Vélsmiður í Lagarfossvirkjun/ Grímsárvirkjun
Orkusalan leggur ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð í öllu sínu starfi og vill með því hafa jákvæð áhrif á allt umhverfi sitt og samfélagið í heild.