Hvað er
Grænt ljós?

Orku­salan gerir nú öllum viðskipta­vinum sínum mögu­legt að fá svokallað Grænt ljós, þar sem öll raforku­sala er vottuð 100% endur­nýj­anleg með uppruna­á­byrgðum samkvæmt alþjóð­legum staðli. Við höfum gert samkomulag við Lands­virkjun sem gerir okkur kleift að stað­festa að raforka sem seld er viðskipta­vinum uppfylli þessi skil­yrði.

Orku­salan vill þannig hjálpa viðskipta­vinum sínum að styðja við aukn­ingu endur­nýj­an­legrar orku í Evrópu. Það felur einnig í sér tæki­færi fyrir viðskipta­vini til aðgrein­ingar á markaði þar sem græn vottun skiptir máli og eykur samkeppni­hæfni þeirra.

Skráðu þig — og verum í sambandi.

Komdu í viðskipti