13.3.2020

COVID-19 veiran og viðbrögð Orkusölunnar

Í ljósi fjölgunar smita af völdum Covid-19 veirunnar og aðgerða yfirvalda vegna þeirra eru viðskiptavinir og gestir góðfúslega hvattir til að nota aðrar samskiptaleiðir en heimsóknir á þjónustuskrifstofur Orkusölunnar þegar því er við komið.

Þeir sem þurfa að hafa samband er bent á að hringja í síma 422 1000 og eru viðskiptavinir hvattir til að sækja þjónustu í gegnum vef Orkusölunnar, www.orkusalan.is Eins er hægt að nálgast allar upplýsingar varðandi reikninga inn á þjónustuvef Orkusölunnar, www.afl.orkusalan.is

Komdu í viðskipti