17.3.2020
Vegna samkomubanns og uppfærslu á áhættumati Sóttvarnarlæknis verður afgreiðslu viðskiptavina á þjónustuskrifstofum Orkusölunnar hætt tímabundið.
Þeim sem þurfa að hafa samband er bent á að hringja í síma 422 1000 og eru viðskiptavinir hvattir til að sækja þjónustu í gegnum vef Orkusölunnar.
Eins er hægt að nálgast alla upplýsingar varðandi reikninga inni á þjónustuvef Orkusölunnar.